Einkaþjálfun

Það geta allir farið til einkaþjálfara, bæði þeir sem eru að taka sín fyrstu skref í líkamsrækt og þeir sem eru lengra komnir.
Einkaþjálfari hjálpar þér við markmiðasetningu og gefur þér mataræðisráðleggingar, býr til sérsniðna æfingar áætlun og tryggir að æfingar sem þú framkvæmir séu rétt framkvæmdar og stuðlar þannig að heilbrigði líkama þíns.
Flestir einkaþjálfarar okkar bjóða bæði upp á einka- og hópþjálfun.

Allir einkaþjálfarar okkar eru sjálfstætt starfandi. Vinsamlega snúið ykkur beint til þeirra.

Kaupa kort