Frístundastyrkur

Viðskiptavinir Sporthússins eru á öllum aldri og óhætt að segja að þeir geti fundið eitthvað við sitt hæfi. Markmiðið okkar er að veita framúrskarandi persónulega þjónustu með það að leiðarljósi að viðskiptavinir okkar nái settum markmiðum og varanlegum árangri.

Sportabler

Sporthúsið notar Sportabler kerfið til ráðstöfunar frístundarstyrks.

Athugið - mismunandi reglur eru í bæjarfélögum um notkun frístundarstyrks.

Öll námskeið sem bjóða uppá styrk má finna á Sportabler.
Ef þú ert með áskriftarsamning í Sporthúsinu (eða ætlar að gera) þá ráðstafar þú því sem heitir "ráðstöfun inná áskrift"

Kaupa kort