Bjarni Björnsson

Einkaþjálfari
Netfang: trainedbybjarni@gmail.com
Símanúmer: 841-8171

Menntun/Reynsla:
  • AMERICAN SPORTS & FITNESS ASSOCIATION - Personal Trainer
  • Íþrótta og heilsufræði Háskóla Íslands
  • J3 University Fitness Contest prep
  • Dale carnige leiðtoga þjálfun
Sérhæfing:

Fitness, líkamsrækt, almenn heilsa, fitutap, vöðvauppbyggingu, styrktarþjálfun og þolþjálfun.

Bakgrunnur:

Fyrrum Íslandsmeistari í fitness og bikarmeistari og unnið heildarverðlaun á báðum mótum.
Íslandsmeistaratitill í 1.deild karla í körfubolta.

Um mig:

Ég heiti Bjarni Björnsson og hef stundað líkamsrækt síðan 2010 en hreyfingu og íþróttir síðan ég man eftir mér og er mitt helsta áhugamál. Hef verið að þjálfa fólk upp á keppnissvið í fitness og skilað Íslandsmeisturum og fleiri top sætum, einnig er ég með lífstílsþjálfun sem hentar öllum og þeirra markmiðum.

Þú átt bara einn líkama, fjárfestu í honum.

Kaupa kort