CrossFit Unglingar

STYRKTARÞJÁLFUN UNGLINGA

Unglingaþjálfurn CrossFit Sport er styrktar- og þrek prógram sérhannað fyrir unglinga. Prógrammið hentar bæði samhliða öðrum íþróttum eða sem aðalíþrótt.

Samblanda lyftinga-, snerpu-, fimleika- og þrekþjálfun til þess að ná fram bestu frammistöðu unglingsins auk þess að koma á fót áhuga á hreyfingu.

Mikil áhersla er lögð á rétta lyftingartækni og unglingnum er kennt að hreyfa sig rétt og öruggt. Við stefnum við að því að efla sjálfstraust unglingsins og veita þeim styrk bæði líkamlega og andlega til þess að takast á við hvers kyns hindranir sem lífið gæti kastað að þeim.

Unglingaþjálfun CrossFit Sport kennir unglingnum ekki aðeins að æfa, við kennum þeim einbeitningu, þrautseigju, hollustu og hvatningu.

Hægt er að ráðstafa frístundarstyrk fyrir 14 vikur HÉR

Í boði verður að kaupa fyrri eða seinni 7 vikur og allar 14 vikur sumarannar.

Tímabilið er 15. maí - 20 ágúst. 
Fyrri 7 vikur eru 15. maí - 2. júlí.
Seinni 7 vikur eru 3. júlí - 20. ágúst.


Fyrir 13-14 ára

Unglingahópur yngri - mán, mið og fim kl. 15:30-16:15

VERÐ:

7 vikur = 29.990 kr.
14 vikur = 58.990 kr.


Fyrir 15-16 ára

Unglingahópur eldri - mán mið og fim kl. 16:15-17:15

VERÐ:

7 vikur = 31.990 kr.
14 vikur = 61.550 kr.

 

 

Þú gætir einnig haft áhuga á

Kaupa kort