Plié | Dansfjör

Product information



Description

Dansfjör 16 mánaða - 3ja ára er 10 vikna námskeið
Næsta námskeið verður kennt 13. sept - 15.nóv.

Dansfjör eru skemmtilegir danstímar fyrir 16 mánaða til 3ja ára börn.
Börnin fá að kynnast hreyfingu og dansi í gegnum leik og söng.
Markmið námskeiðsins er að kenna fínhreyfingar, taktvísi, samhæfingu og að vinna í hóp.
Áhersla er lögð á að kynnast hreyfingu og dansi á jákvæðan og uppbyggilegan hátt.

Námskeiðið er kennt 1x í viku í 45 mín í senn.

Kennt er á laugardögum kl. 10:15-11:00

Verð: 30.900,-

Kaupa kort