CrossFit Grunnnámskeið
Product information
Short description
Innifalið:
- Kennsla í réttri líkamsbeitingu og öruggri æfingatækni
- Faglegur og traustur undirbúningur fyrir framhaldsþjálfun
- Þrjár CrossFit æfingar á viku á grunnnámskeiði í 3 vikur undir handleiðslu þjálfara
- Aðgangur að öllum tímum í töflu CrossFit Sport og CrossFit Suðurnes að loknu grunnnámskeiði samtals 4 vikur
- Aðgangur að báðum stöðvum Sporthússins
- Aðgangur að tækjasal og pottasvæði Sporthússins
- Aðgangur að öllum opnum tímum
Description
Taktu fyrsta skrefið í CrossFit heiminum með okkur!
Langar þig að byrja að iðka CrossFit en ert óviss um hvernig þú átt að byrja?
CrossFit Sport býður upp á sérsniðið grunnnámskeið fyrir byrjendur sem mun hjálpa þér af stað. Námskeiðið kennir þér öll þau grundvallaratriði sem nauðsynleg eru til að stíga inn í CrossFit heiminn með sjálfstrausti og með öruggum hætti.
- Grunnatriði CrossFit, megin reglur og fjölbreytileika æfingakerfisins.
- Innsýn inn í það hvernig æfingar eru settar saman til að tryggja stöðugan árangur iðkenda.
- Rétt tækni og öryggi. Reyndir þjálfarar munu kenna þér rétta líkamsbeitingu svo þú getir nýtt æfingarnar til fulls og forðast meiðsli.
- Undirbúningur fyrir fullgildu CrossFit tímana hjá CrossFit Sport og CrossFit Suðurnesjum þannig að þú getir tekið þátt í hópæfingum með sjálfstrausti og öryggi.
Hvort sem þú ert byrjandi í líkamsrækt eða reyndur í annars konar hreyfingu þá hentar þetta námskeið þér.
Grunnnámskeiðið er kennt í 3 vikur á mánudögum, miðvikudögum og fimmtudögum kl. 17:15.
Að því loknu er iðkenda frjálst að mæta í tíma hjá CrossFit Sport og CrossFit Suðurnes.
Grunnnámskeið er 3 vikur + 1 vika í almennum tímum - 29.000 kr. (4 vikur í heild)
Meðlimverð: 19.710 kr.