Infrared Yoga Flow

Disa Lareau Hóptímakennari

Infrared Yoga Flow eru kröftugir 60-75 mínútna tímar þar sem er unnið er út frá Hatha-yoga og mismundandi útfærslum af því.g Stöðurnar eru tengdar saman með sólar hyllingum eða vinyasa.

Fjölbreyttir tímar sem auka þol, liðleika, og endurnæra þig á líkama og sál.

Tímarnir eru kenndir í infrarauðum sal Áróra Yoga. Infrarauður hiti hjálpar okkur að skila út eiturefnum úr líkamanum, dregur úr vöðvaverkjum og bólgum, eykur blóðrás og styrkir ónæmiskerfi okkar, hraðar endurheimt og veitir orku.

 

Næstu tímar

Kaupa kort