CrossFit Comeback

Á eitthvað af þessu við þig?

 • Ég á erfitt með að koma mér af stað á æfingu
 • Ég hef stundað CrossFit en dottið úr hreyfingu
 • Ég þekki grunnhreyfingar CrossFit og finnst ég ekki þurfa heilt grunnnámskeið
 • Ég þarf að forgangsraða hreyfingu inn í rútínuna mína aftur
 • Ég sakna þess að svitna og gleðjast með frábærum hóp fólks

 

Þetta námskeið verður upprifjun fyrir þá sem hafa dottið út eða meðlimi sem vilja koma sér aftur af stað.

Námskeiðið verður kennt laugardag og sunnudag frá kl. 12:30-14:30 og með námskeiði fylgja 4 vikur í CrossFit Sport.

Kennarar námskeiðis eru Alma Hrönn Káradóttir, stöðvarstjóri CFS og Haraldur Holgeirsson, yfirþjálfari. 

Verð: 18.990 kr,-

Innifalið í námskeiði:

 • 4 vikna aðgangur í CrossFit Sport og Suðurnes
 • Frjáls mæting í fjölda CrossFit tíma og 3 tæknitímar í Olympískum lyftingum, á viku
 • Lokaður Facebook hópur og eftirfylgni
 • Aðgangur að báðum stöðvum Sporthússins
 • Aðgangur að tækjasal Sporthússins og pottasvæði
 • Aðgangur að öllum opnum tímum 

Þú gætir einnig haft áhuga á

Kaupa kort