Halldór Valgeirsson
Hóptímakennari
Menntun:
Halldór er með 1. stigs þjálfararéttindi frá Alþjóða hjólreiðasambandinu.
Starfsreynsla:
Halldór hefur æft hjólreiðar og þjálfað samhliða hjá Hjólreiðadeild Breiðabliks síðastliðin ár.
Áhugamál:
Honum finnst skemmtilegast á kraftmiklum stuttum innihjólaæfingum, eða í lengri útihjólatúrum á sumrin, á möl, malbiki eða þeysast yfir fjöll og firnindi
Um mig:
Halldór er menntaður sálfræðingur og finnst ekkert betra en að enda góða hjólaæfingu á að gæða sér á heitri eplaköku