Elsa María Davíðsdóttir

Hóptímakennari

Starfsreynsla:
Elsa María hefur æft með Hjólreiðardeild Breiðabliks undanfarin ár og er einnig að þjálfa í CBC tímum  í Sporthúsinu fyrir Breiðablik.

Hún hefur verið að þjálfa á fjallahjólanámskeiðum hjá Breiðablik fyrir börn og unglinga og hún hefur lokið fyrsta stigi í þjálfaranámi hjá ÍSÍ.

Áhugamál:
Almenn hreyfing og þá sérstaklega hjól.

Um mig:
Elsa María hefur verið dugleg að keppa í götuhjóla og tímatökukeppnum ásamt því að hafa margoft keppt í Bláalónsþrautinni sem er fjallahjólakeppni.
Hún hefur hlaupið þrjú stór maraþonhlaup í New York, Kaupmannahöfn og í Berlín og kláraði hálfan járnmann í Zell am See í Austuríki í september 2019.

Kaupa kort