Auðunn Eiríksson
Hóptímakennari

Menntun:
Auðunn er með BA gráðu í Sálfræði og vinnur sem Mannauðsstjóri hjá BYKO milli þess sem hann þjálfar í Sporthúsinu.
Starfsreynsla:
Hefur kennt CBC tíma í Sporthúsinu undanfarin ár. Einnig starfaði hann einn vetur sem íþróttakennari í Grunnskóla Önundarfjarðar auk þess að þjálfa kvennablak lið á Ísafirði líka.
Áhugamál:
Helstu áhugamál Auðuns eru hjól og hann hefur orðið algjörlega háður hjólaíþróttinni og hefur tekið þátt í nánast öllum götuhjólakeppnum sem haldnar hafa verið á landinu.
Um mig:
Auðunn Gunnar er vestfirðingur og hefur alla tíð verið mikið í alls konar íþróttum og æfði á yngri árum, frjálsar, sund, fótbolta og körfubolta.