25. nóvember 2025
25. nóvember 2025
Lengri opnunartími um helgar
Til þess að anna eftirspurn eftir padel tímum höfum við ákveðið að lengja opnunartímann hjá okkur í Sporthúsinu Kópavogi um helgar!
Nýir opnunartímar
Föstudagar: 06:00 - 23:30
Laugardagar: 07:15 - 23:30
Sunnudagar: 07:15 - 23:30
Stakir tímar á nýjum tímasetningum eru nú þegar komnir í sölu á padel.sporthusid.is
Tekið er við óskum um fasta tíma í tölvupósti á padel@sporthusid.is