Biostrength - Stakur dagur - Reykjanesbær
Product information
Description
Sólarhringsaðgangur að tækjunum í Technogym Biostrength línunni í Sporthúsinu Reykjanesbæ.
Notandaaðgangur er stofnaður sjálfkrafa fyrir kaupanda um leið og þessi vara er keypt, með netfanginu sem notað er í þessu kaupferli, og ítarlegar leiðbeiningar eru sendar í tölvupósti.
Aðgangur virkjast um leið og þessi vara er keypt.
Athugið að einnig er nauðsynlegt er að vera með kort í Sporthúsinu eða kaupa stakan aðgang að líkamsræktarstöðinni.
Nauðsynlegt er að nota Technogym appið til þess að skrá sig inn í Biostrength líkamsræktartækin, en það er gert á mjög einfaldan hátt með því að skanna QR kóða á skjám tækjanna með appinu.
Hér má lesa allt um Biostrength líkamsræktartækin, og hér má finna notkunarleiðbeiningar.
