Plié | Acrobat 3-6 ára

Product information



Description

15 vikna námskeið hefst 13. og 14.september 2025

Dansnámskeið þar sem kennd er grunntækni í Acrobat & Ballet. Námskeiðið er kennt 1x í viku í 45 mín í senn.

Verð: 53.900 kr.-

Acrobat listdans (stundum kallaður acro dance á ensku) er listform sem sameinar dans og fimleika. Þetta er sviðslist þar sem danshreyfingar (líkt og í jazzdansi, nútímadansi eða klassískum ballett) eru samfelldar og  tengdar saman við fimleikakúnstir eins og stökk, jafnvægisæfingar, handstöður, brú og liðleikaæfingar. Acrobat listdans getur verið kraftmikill og mjúkur.

Acrobat 3-5 ára:
Hópur A: Laugardagar kl: 10:15-11:00
Hópur B: Sunnudagar kl. 10:15-11:00

 

Acrobat 5-6 ára(hugsaður fyrir börn á sínu síðasta ári í leikskóla):
Einn hópur: Laugardagar 11:15-12:00

 

Verð: 53.900 kr.

Ekki er gert ráð fyrir að foreldrar séu með í tímanum. 

 

Hægt er að ráðstafa frístundastyrk fyrir þetta námskeið hér.

 

Kaupa kort