Calm Yoga Therapy

Product information


Short description

Innifalið í námskeiðinu er:

  • Yogatími alla mánudaga í infrarauðum hituðum yogasal
  • Tveir online yogatímar og heimaverkefni
  • Aðgangur að báðum stöðvum Sporthússins
  • Aðgangur að Gullinu
  • Aðgangur að tækjasal Sporthússins og pottasvæði
  • Aðgangur að öllum opnum tímum

Description

6 vikna námskeið kennt í Infrarauðum hituðum sal

Námskeiðið hentar vel fyrir byrjendur og þá sem eru að koma aftur eftir hlé. 
Calm Yoga Therapy byggir upp líkamlegan og andlegan styrk og hjálpar þér að ná betra jafnvægi í lífinu.

Calm Yoga Therapy hjálpar til við að:

· Losa um bólgur, spennu og stífleika
· Gefa þér aukin styrk, þol og liðleika
· Minnka streitu og kvíða
· Bæta svefn og auka orku
· kynorkan fer á annað level

Kenndar verða nokkrar öndunaræfingar sem kyrra hugann, róa taugakerfið og hjálpa þér að vera í núinu.
Farið verður í Yoga Therapy sem kennarinn mun leiða þig í gegnum. Djúpslökun er í lok hvers tíma sem endurnærir líkama og sál.

Kennt mánudaga kl. 20:00-21:15
Þjálfari námskeiðis er Klara Dögg Sigurðardóttir

Verð 29.000 kr,-
Meðlimaverð 19.710 kr,-

Kaupa kort