Menntun/Reynsla:
- Iðnrekstrarfræðingur
- Einkaþjálfaraskóli World Class
- Lokið ýmsum námskeiðum tengt þjálfun
Sérhæfing:
- Tek að mér einkaþjálfun og hópþjálfun.
- Alhliða þjálfun, ráðgjöf og eftirfylgni fyrir byrjendur og lengra komna.
- Kenni einnig hóptíma.
Um mig:
- Góður og heilbrigður lífstíll án öfga
- Legg miklar áherslur á æfingar séu fjölbreyttar og skemmtilegar
- Hef margra ára reynslu af Einka og Hópaþjálfun
- Rétt Líkamsvitund og líkamsstaða
- Árangur þinn skiptir mig máli