Tabata
Aníta Sól ÁgústsdóttirHóptímakennari
Tabata er fjölbreytt æfingakerfi sem hentar fyrir alla. Þú velur þinn hraða og þínar þyngdir til að vinna með. Áhersla á fjölbreyttar æfingar fyrir allan líkamann þar sem unnið er með þol, mótun á vöðvum og vöðvastyrk. Árangursrík leið til að koma sér í gott form.
Láttu sjá þig