Ketilbjöllu Power

María Kjartansdóttir Hóptímakennari

Ketilbjöllu Power eru alhliða styrktartímar þar sem unnið er með ketilbjöllur og eigin líkamsþyngd.

Unnið er með grunnhreyfingarnar: Swing, Clean, Press, Squat, High Pull og Snatch í bland við aðrar fjölbreyttar æfingar.

Ketilbjölluæfingar eru árangursrík aðferð til þess að auka styrk og úthald og frábær brennsluæfing.

Tímarnir henta öllum og hægt er að aðlaga þyngdir og álag bæði að byrjendum og lengra komnum

Næstu tímar

Kaupa kort