Hot Body

Ástrós SnæfeldHóptímakennari

Orkumiklir tímar sem einkennast af þol vinnslu og fitubrennslu. Tímarnir eru byggðir upp með það að markmiðið að styrkja og móta líkamann með öflugum kjarnaæfingum og æfingum fyrir stóru vöðvahópana í bland við jóga.

Æfingarnar eru gerðar í heitum sal (37-40°C) til að fá endurnýjunar áhrifin og meiri vöðva mýkt.

Ávinningurinn er brennsla, úthald, vöðva styrkur og liðleiki.

Næstu tímar

Kaupa kort