Build N' Burn

Ólafur Örn ÓlafssonHóptímakennari

Kröftugir, hnitmiðaðir og fjölbreyttir samblanda af þol- og styrktaræfingum sem tryggir þér hámarks ákvefð, eftirbruna og að þú fáir sem mest út úr æfingunni. Tímarrnir eru settir upp sem stöðvaþjálfun þar sem notaðar eru róðravélar, ketilböllur, TRX bönd, lóð og eigin líkamsþyngd.

Hægt er að aðlaga æfingar og ákefð svo tíminn hentar bæði byrjendum og lengra komnum.

Keyrsla og hvetjandi leiðsögn sem fær þig til þess að gleyma þér við góða tónlist og stuð !

Næstu tímar

Kaupa kort