Body Reroll

Guðrún BjarnadóttirHóptímakennari
Íris Dögg IngadóttirHóptímakennari
Nína Margrét HalldórsdóttirHóptímakennari

Í Body Reroll notum við bolta til að nudda auma vöðva og bandvef líkamans. Við gerum hreyfi- og djúpteygjur og endum tímann á góðri slökun.

Þessi aðferð af sjálfsnuddi getur hjálpað til við að draga úr verkjum, minnka vöðvaspennu, auka hreyfifærni og liðleika, dragar úr streitu og flýta endurheimt. 

 

Tímarnir eru kenndir í heitum sal. Hitinn gerir vöðva okkar og bandvef móttækilegri fyrir losun, eykur útskilnað eiturefna úr líkamanum, dregur úr vöðvaverkjum og spennu og eykur blóðrás.

Þetta eru rólegir tímar sem henta öllum.

Næstu tímar

Kaupa kort