Plié - Ballet 1.-4. stig
Klassískur ballet - 1. til 6. stig
15 vikna námskeið hefjast 4. og 5. september.
Kennt er eftir Royal Academy of Dancing, Russian Method og Plié Method. Áhersla er lögð á uppbyggilegar kennsluaðferðir og jákvæða líkamsímynd.
Hvert stig miðast við í hvaða bekk barnið er í skóla, svo barn í 1. bekk færi í 1. stig osfv.
Best er að nemandi klæðist þægilegum fatnaði og séu í balletskóm. Ekki er gott ef fatnaðurinn er of víður eða of síður.
Hár greitt frá andliti.
Ballet 1. stig er kennt mánudaga og fimmtudaga kl. 17:00-18:00.
Ballet 2. stig er kennt mánudaga og fimmtudaga kl. 16:00-17:00
Ballet 3. og 4. stig er kennt þriðjudaga kl. 15:00-16:00 og föstudaga kl. 16:00-17:00.
Tímarnir eru 60 mínútur.
Ekki er gert ráð fyrir að foreldrar séu með í tímanum.
Verð: 78.900 kr.
Hægt er að ráðstafa frístundarstyrk HÉR!
Þú gætir einnig haft áhuga á