Ólympískt lyftingarnámskeið

Kostir þess að stunda Ólympískar lyftingar er sá að þú reynir á styrk, snerpu, samhæfingu, jafnvægi og almennt hreysti. Til að öðlast færni í lyftunum þarf tíma, þolinmæði og aga. Á námskeiðinu verður farið yfir grunnatriði í Snörun (Snatch) og Jafnhendingu (Clean&Jerk).

Námskeiðið er jafn fyrir þá sem vilja læra eitthvað nýtt og þá sem vilja fínpússa núverandi þekkingu. Hverjum iðkanda er mætt á þeim stað sem hann er staddur.

Námskeiðið er kennt þriðjudaga og fimmtudaga kl. 18:30-19:30.
Kennari námskeiðis er Anna Guðný Elvarsdóttir. 

Verð: 23.990 kr,-

Innifalið í námskeiðinu er:

  • Tvær æfingar á viku undir handleiðslu þjálfara LFK(Lyftingarfélags Kópavogs)
  • Aðgangur að báðum stöðvum Sporthússins 
  • Aðgangur að tækjasal Sporthússins og pottasvæði
  • Aðgangur að öllum opnum tímum

Þú gætir einnig haft áhuga á

Kaupa kort