5. febrúar 2023

Hóptímar Sporthússins

Í Sporthúsinu Kópavogi og Reykjanesbæ finnur þú fjöldan allan af fjölbreyttum hóptímum. Jóga-, þrek-, styrktar- og endurheimtar tímar svo fátt eitt sé nefnt.

Endilega kynntu þér tímatöflu okkar, skráðu þig í tíma og taktu á því með okkar frábæru kennurum.

Skoðaðu hóptímatöflu okkar HÉR!

Kaupa kort