Menntun/Reynsla:
- Útskrifaðist úr einkaþjálfaraskóla World Class sumarið 2022
- Stundað líkamsrækt síðan 2014
Sérhæfing:
Byrjendur jafnt sem lengra komnir.
Áhugamál:
Hef alltaf haft áhuga á líkamsrækt, útiveru, náttúru, förðun, hársnyrtingu og bakstri.
Um mig:
Fædd 1998 og er frá Hafnarfirði. Vinir mínir lýsa mér sem ákveðinni, hressri og jákvæðri manneskju. Ég hef alltaf elskað að hjálpa fólki og reyni mitt besta að vera 100% til staðar.
Ef þig vantar aðstoð til að koma þér af stað þá endilega hafðu samband og við vinnum að markmiðum þínum saman.
U